Anna Hulda nýr skjalavörđur

Anna Hulda nýr skjalavörđur
Anna Hulda (t.v.) og Brynja Ingunn (t.h.)

Ţann 3. febrúar sl. var auglýst laust til umsóknar 50% starf skjalavarđar viđ Hérađsskjalasafn Fjallabyggđar. Ţrjár umsóknir bárust og var Anna Hulda Júlíusdóttir metin hćfust umsćkjanda.

Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir hefur sinnt starfi skjalavarđar síđastliđiđ ár. Hún mun hefja störf hjá sýsluskrifstofunni Siglufirđi um nćstu mánađarmót. Um leiđ og Anna Hulda er bođin velkomin til starfa er Brynju ţakkađ góđ störf fyrir Fjallabyggđ og henni óskađ velfarnađar á nýjum vettvangi.