Tilkynning frá Tćknideild Fjallabyggđar

Ennţá er mengun í vatnsveitu Ólafsfjarđar og eru íbúar og notendur eindregiđ hvattir til ađ sjóđa allt neysluvatn ţar til annađ verđur upplýst.

Tekin voru sýni í gćr mánudaginn 23. október og niđurstöđu ađ vćnta nćstu daga.

Flestar E. coli bakteríur eru skađlitlar, en ef E. coli finnst í neysluvatni, ţá bendir ţađ til ţess ađ hćttulegar bakteríur geti leynst í vatninu. Veitustofnun Fjallabyggđar hefur nú ţegar hafiđ vinnu viđ endurbćtur.