Allir lesa hefst í dag, föstudaginn 27. janúar!

Allir lesa hefst í dag, föstudaginn 27. janúar!
Best í lestri

Í dag 27. janúar er blásiđ til leiks í hinum stórskemmtilega og ćsispennandi lestrarlandsleik Allir lesa!

Eru bćjarbúar og fyrirtćki Fjallabyggđar hvött til ađ mynda liđ og skrá lestur í von um ađ í bćnum leynist sigurliđiđ, og ţar međ öflugustu lestrarhestar landsins!

Í ár er einnig er hćgt ađ keppa sem einstaklingur og verđur fróđlegt ađ sjá hver les mest allra Íslendinga.
Vinningshafar fá gjafakort á bókamarkađ félags íslenskra bókaútgefanda og stćrstu liđin fá girnilegar krćsingar međ lestrinum. Allir lesa auk ţess sem landsleikurinn er frábćrt tćkifćri til ađ minnka skjátíma og lesa eitthvađ af ţeim fjölmörgu frábćru bókum sem fylla hillur landsmanna og bókasafna landsins. Hćgt er ađ hefja keppni hvenćr sem er á tímabilinu 27. janúar til 19. febrúar og hefur fjöldi fólks ţegar skráđ sig til leiks á allirlesa.is.

Ađstandendur Allir lesa eru Miđstöđ íslenskra bókmennta og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO, í samstarfi viđ Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ og Heimili og skóla.