Aldrei fleiri lóđum úthlutađ í Ólafsfirđi

Aldrei fleiri lóđum úthlutađ í Ólafsfirđi

Skipulags- og umhverfisnefnd hefur á fundi sínum ţann 20 júní sl. samţykkt úthlutun fimm lóđa á Flćđunum í Ólafisfirđi. Mikil eftirspurn var eftir lóđunum en langt er síđan viđlíka úthlutun hefur átt sér stađ í Fjallabyggđ. Lóđirnar sem úthlutađ var eru viđ Bakkabyggđ og Mararbyggđ í Ólafsfirđi

Eftirtaldir ađilar fá fengu úthlutun viđ Bakkabyggđ:

Bakkabyggđ 4, Guđmundur Fannar Ţórđarson
Bakkabyggđ 6, Arctic Freeride ehf (úthlutun frestađ til nćsta fundar)
Bakkabyggđ 8, Hrönn Helgadóttir.

Tveir ađilar sóttu um lóđina Bakkabyggđ 8, Ţau Hrönn Helgadóttir og Ólafur Meyvant Jóakimsson. Voru umsóknir settar í sitthvort ómerkta umslagiđ og tćknifulltrúa faliđ ađ draga eitt umslag.

Eftirtaldir ađilar fá fengu úthlutun viđ Mararbyggđ:

Mararbyggđ 41, Elín Sigríđur Friđriksdóttir
Mararbyggđ 43, Ásgeir Frímannsson

Verđ lóđa samanstendur af gatnagerđagjaldi (eingöngu innheimt ef um ófullgerđar götur er ađ rćđa skv. gjaldskrá Fjallabyggđar) ásamt stofngjaldi vatns- og fráveitulagna. Einnig er greitt fyrir nýjan lóđarleigusamning og óafturkrćft lóđarúthlutunargjald skv. gjaldskrá byggingarfulltrúa.