Ađalgata verđur lokuđ fimmtudag og föstudag

Vegna viđgerđa á ţaki tónlistarskólans viđ Ađalgötu fimmtudaginn 31. maí og föstudaginn 1. júní verđur götunni lokađ, fyrir bílaumferđ, milli Lćkjargötu og Grundargötu,

Gangandi vegfarendum er bent á ađ ganga norđanmegin götunnar á međan viđgerđ stendur yfir.

Íbúar eru beđnir velvirđingar á ţeim óţćgindum sem kunna ađ verđa viđ lokunina.