Á allra vörum

Bćjarráđ Fjallabyggđar samţykkti á fundi sínum ţann 26. september sl. ađ styrkja verkefniđ Á allra vörum um 100.000 kr.  Í ár styđur verkefniđ viđ Kvennaathvarfiđ og uppbyggingu ţess á íbúđum fyrir konur og börn sem hafa ekki í nein hús ađ vernda ađ lokinni dvöl ţeirra í athvarfinu
Á allra vörum hefur notiđ stuđnings fjölda fólks og fyrirtćkja í gegnum árin.