5 umsóknir um nýtt starf deildarstjóra

Á fundi bćjarráđs í dag ţann 28. febrúar voru lagđar fram umsóknir umsćkjenda um starf deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármáladeildar. Umsóknarfrestur rann út 27. febrúar sl. og bárust 5 umsóknir um starfiđ.

Eftirtaldir sóttu um starfiđ:

Björn Bergmann Ţorvaldsson
Guđrún Sif Guđbrandsdóttir
Helga Jónsdóttir
Kristján Ragnar Ásgeirsson
Tinna Helgadóttir

Fjórir umsćkjendur uppfylltu umsóknarskilyrđi.

Bćjarráđ felur bćjarstjóra, varaformanni bćjarráđs og Sólrúnu Júlíusdóttur ađ taka viđtöl viđ umsćkjendur, sem uppfylla umsóknarskilyrđi.