17. júní 2018 Hátíđardagskrá í Fjallabyggđ

17. júní 2018 Hátíđardagskrá í Fjallabyggđ

Dagskrá á Siglufirđi

Kl. 09:00 Fánar dregnir ađ húni
Kl. 11:00 Hátíđarathöfn viđ minnisvarđa sr. Bjarna Ţorsteinssonar viđ Siglufjarđarkirkju

  • Nýstúdent Haukur Orri Kristjánsson leggur blómsveig ađ minnisvarđanum
  • Ingibjörg Guđlaug Jónsdóttir, forseti bćjarstjórnar Fjallabyggđar flytur ávarp
  • Kirkjukór Siglufjarđar flytur nokkur lög

Kl. 14:00 -16:00 Söluturninn Siglufirđi. Sýning á verkum Guđmundar góđa
Kl. 13:00 -17:00 Saga-Fotografia á Siglufirđi. Opnun sýningar Ragnars Axelssonar og Jónu Ţorvaldsdóttur.
Kl. 14:00 -17:00 Kompan, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Sýning Helga Ţorgils Friđjónssonar
Kl. 13.00 -15:00 Ljóđasetur Íslands; Ljóđabćkur og kveđskapur tengdur Siglufirđi
Kl. 15:00 -17:00 Kaffihlađborđ Blakfélags Fjallabyggđar í Kiwanis húsinu á Siglufirđi
Verđ f. fullorđna kr. 2.000.- og 12 ára og yngri kr. 500.-

Dagskrá í Ólafsfirđi

Kl. 09:00 Fánar dregnir ađ húni
Kl. 11:00-13:30 Kaffi Klara Ţjóđlegur íslenskur hádegisverđur, Ave Sillaots leikur lög á harmoníku
Kl. 13:00 Knattspyrnuleikur; 7. og 8. flokkur KF, á ćfingasvćđinu í Ólafsfirđi. Iđkendur mćta viđ vallarhús kl. 12:45
Kl. 14:00 Hátíđardagskrá viđ Tjarnarborg:

  • Hátíđarrćđa: Gunnar I. Birgisson bćjarstjóri
  • Tónlistaratriđi
  • Ávarp Fjallkonunnar
  • Tónlistaratriđi
  • Leiktćki, hoppukastalar, geimsnerill og margt fleira
  • Sölubásar 

Kl. 15:00-17:00 Listhús Ólafsfirđi, Sýningaropnun Scott Probst ljósmyndari frá Ástralíu og grafíski hönnuđurinn Ben Evjen frá Bandaríkjunum opna sýninguna “Monster House” í Listhúsinu á Ólafsfirđi.

Stćrsta vatnsrennibraut landsins (Skíđastökkpallurinn) verđur opnuđ. Tímasetning opnunar tilkynnt á hátíđinni.

Rútuferđir á milli byggđakjarna verđa sem hér segir:
Frá Ráđhústorginu Siglufirđi: kl. 12:30 og 13:30
Frá íţróttamiđstöđinni Ólafsfirđi: kl. 16:00 og 17:00

Dagskrá getur tekiđ breytingum og er birt međ fyrirvara um slíkt.

Dagskrá til útprentunar (pdf)