17. júní 2017 hátíđardagskrá

Siglufjörđur

Kl. 09:00   Fánar dregnir ađ húni.
Kl. 11:00   Athöfn viđ minnisvarđa sr. Bjarna Ţorsteinssonar viđ Siglufjarđarkirkju.

  • Nýstúdent leggur blómsveig ađ minnisvarđanum.
  • Ávarp: Gunnar I. Birgisson bćjarstjóri.
  • Kirkjukór Siglufjarđar syngur.

Kl. 15:00   Kaffihlađborđ Blakfélags Fjallabyggđar, Bláa húsinu á Siglufirđi

Ólafsförđur

Kl. 13:00   Knattspyrnuleikur; 7. og 8. flokkur KF, á ćfingasvćđinu í Ólafsfirđi. Iđkendur mćta viđ vallarhús kl. 12:45.
Kl. 14:00   Hátíđin sett viđ Tjarnarborg:

  • Hátíđarrćđa: Gunnar I. Birgisson bćjarstjóri.
  • Barnakórinn Gling Gló
  • Ávarp Fjallkonunnar
  • Stúlli og Danni skemmta
  • Tónlistaratriđi frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga

Kl. 15:00   Kvenfélagiđ Ćskan – 17. júní kaffi í Tjarnarborg í tilefni 100 ára afmćlis félagsins.

Leiktćki, hoppukastalar, geimsnerill og margt fleira.

Stćrsta vatnsrennibraut landsins opin (Skíđastökkpallurinn).

Önnur áhugaverđ dagskrá:

Kl. 13:00  Ljósmyndasýning Björns Valdimarssonar Saga-Fotografia ljósmyndasögusafninu á Siglufirđi.

Kl. 15:00   Arnfinna Björnsdóttir, bćjarlistamađur Fjallabyggđar opnar sýningu á verkum sínum á Kaffi Klöru, Ólafsfirđi.

Hátíđardagskrá til útprentunar