164. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar

Bćjarstjórn Fjallabyggđar

164. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg 13. júní 2018 kl. 17:00

Dagskrá:

1. Málsnr. 1802027 - Sveitarstjórnarkosningar 2018
2. Málsnr. 1806037 - Samstarfssamningur milli D og I-lista kjörtímabiliđ 2018-2022
3. Málsnr. 1806014 - Kosningar í trúnađarstöđur samkvćmt samţykktum
4. Málsnr. 1806031 - Ráđning bćjarstjóra
5. Fundargerđ 559. fundar bćjarráđs frá 11. júní 2018
6. Málsnr. 1806030 - Sumarleyfi bćjarstjórnar 2018

Fjallabyggđ 8. júní 2018

Helga Helgadóttir forseti bćjarstjórnar

Ađalmenn! Vinsamlegast bođiđ varamenn ef um forföll er ađ rćđa auk ţess ađ tilkynna ţađ á bćjarskrifstofuna