112 dagurinn

Viđbragđsađilar í Fjallabyggđ halda upp á 112 daginn, í dag, miđvikudaginn 11. febrúar. Í tilefni dagsins verđur sýning á tćkjum og tólum sjúkraflutninga, björgunarsveita og Slökkviđliđs Fjallabyggđar, sjúkraflutninga og björgunarsveita milli kl. 16:00 - 18:00. Í Ólafsfirđi viđ slökkvistöđina og Sandhól. Á Siglufirđi viđ slökkvistöđina.
Heitt á könnunni og allir velkomnir