1. desember keyrsla Ţjóđskrár Íslands

Vakin er athygli á ţví ađ 1. desember keyrsla Ţjóđskrár Íslands, sem íbúaskrá byggir á, verđur gerđ ţriđjudaginn 19. desember. Allar breytingar sem á ađ skrá í ţjóđskrá og hafa gildisdagsetningu 1. desember (flutningsdagur) eđa fyrr, ţurfa ađ berast eigi síđar en fimmtudaginn 14. desember.

Berist flutningstilkynningar til Ţjóđskrár Íslands međ rafrćnum máta, hvort sem ţađ er frá einstaklingum eđa sveitarfélögum, ţá er flutningurinn skráđur eigi síđur en nćsta virka dag. Sérstaklega ţarf ţví ađ hafa í huga ađ senda flutningstilkynningar á pappír til Ţjóđskrár Íslands í tíma fyrir 1. desember keyrsluna.