Fréttir & tilkynningar

Íslenska sönglagiđ - Berjadagar 2018 í tuttugasta sinn

Íslenska sönglagiđ - Berjadagar 2018 í tuttugasta sinn

Hinir árlegu Berjadagar í Ólafsfirđi í Fjallabyggđ, verđa nú haldnir í tuttugasta sinn frá 16. - 19. ágúst nk. međ uppskeru ađalbláberja og fjallagrasa. Hćgt er ađ nálgast upplýsingar um viđburđi og listamenn á heimasíđunni berjadagar-artfest.com. Dagskrá hátíđarinnar er einnig ađ finna á Facebook síđu Berjadaga Íslenska sönglagiđ er afmćlisţema Berjadaga 2018. Íslensk sönglög hafa glćtt hátíđina lífi allt frá ţví leikar fóru fyrst fram á ţeim fagra stađ, Ólafsfirđi.

Nýr skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggđar

Nýr skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggđar

Á fundi bćjarráđs Fjallabyggđar, ţriđjudaginn 14. ágúst 2018 var samţykkt ađ ráđa Erlu Gunnlaugsdóttur í starf skólastjóra Grunnskóla Fjallabyggđar. Erla hefur undanfarin ár starfađ sem verkefnastjóri sérkennslu viđ Grunnskóla Fjallabyggđar.

Skólaakstur veturinn 2018

Skólaakstur veturinn 2018

Nýtt skólaár er ađ hefjast og ţví tekur gildi ný tímatafla fyrir skólarútuna í Fjallabyggđ. Nemendur og starfsmenn bćđi grunn- og menntaskólans eru hvattir til ađ nota rútuna. Vakin er athygli á ţví ađ almenningur getur einnig nýtt sér ţessar ferđir svo fremi sem rútan er ekki fullsetin.

Frístund í Grunnskóla Fjallabyggđar skólaáriđ 2018-2019

Frístund í Grunnskóla Fjallabyggđar skólaáriđ 2018-2019

Í vetur, líkt og á síđasta skólaári, verđur nemendum í 1.-4. bekk gefinn kostur á frístundarstarfi strax ađ loknum skólatíma kl. 13:35 - 14:35. Starfiđ er fjölbreytt og í samstarfi viđ íţróttafélög og tónlistarskólann. Nemendur eru skráđir í frístundarstarfiđ hálfan vetur í einu.

Nýtt og betra listasafn - Formleg opnun á endurgerđu Listasafni Akureyrar

Nýtt og betra listasafn - Formleg opnun á endurgerđu Listasafni Akureyrar

Formleg vígsla og opnun stórbćttra og aukinna salarkynna Listasafnsins á Akureyri fer fram á Akureyrarvöku laugardaginn 25. ágúst nćstkomandi kl. 15:00-22:00. Ţá sömu helgi verđur 25 ára afmćli safnsins fagnađ og fjórum dögum síđar á Akureyrarkaupstađur 156 ára afmćli

Innritun hafin í Tónlistarskólann skólaáriđ 2018 -2019

Innritun hafin í Tónlistarskólann skólaáriđ 2018 -2019

Skráning í Tónlistarskólann á Tröllaskaga er hafin og stendur yfir dagana 15. ágúst — 31. ágúst 2018. Tekiđ er viđ rafrćnum umsóknum á heimasíđu Tónlistarskólans. Einnig er hćgt ađ senda tölvupóst á tat@tat.is og fćra núverandi nemendur á milli skólaára.

í góđu skapi  - Tónleikar í Ţjóđlagasetri

í góđu skapi - Tónleikar í Ţjóđlagasetri

Sunnudagskvöldiđ 19. ágúst mun fjöllistakonan Unnur Malín Sigurđardóttir skapa notalega stemmningu međ söng, gítarleik og upplestri í Bjarnastofu Ţjóđlagasetursins. Flutt verđa fjölţjóđleg sönglög, flest frumsamin, en einnig fá nokkrar vel valdar ábreiđur ađ fljóta međ í bland. Til ađ brjóta upp tónaflóđiđ mun Unnur Malín ađ auki krydda efnisskrána međ upplestri úr nokkrum vel völdum bókum. Upplesturinn samanstendur af léttum og stuttum köflum úr verkum Elísabetar Jökulsdóttur, Örlygs Sigurđssonar, föđurafa Unnar Malínar, og fleirri höfunda.

Ćrslabelgur í Ólafsfirđi, góđ gjöf frá Foreldrafélagi Leifturs

Ćrslabelgur í Ólafsfirđi, góđ gjöf frá Foreldrafélagi Leifturs

Á dögunum fćrđi Foreldrafélag Leifturs í Ólafsfirđi börnum í Fjallabyggđ ćrslabelg sem settur hefur veriđ upp viđ Íţróttamiđstöđ Fjallabyggđar í Ólafsfirđi.

Grunnskóli Fjallabyggđar afhendir nemendum ritfangapakka ađ gjöf

Grunnskóli Fjallabyggđar afhendir nemendum ritfangapakka ađ gjöf

Grunnskóli Fjallabyggđar afhendir nemendum ritfangapakka ađ gjöf frá sveitarfélaginu viđ skólabyrjun haustiđ 2018. Ritfangapakkinn er svipađur milli árganga og felur í sér skriffćri, stíla- og reikningsbćkur, skćri, teygjumöppu, tréliti, reglustikur o.s.frv. eftir ţörfum hvers árgangs. Ţađ sem ekki er í ritfangapakkanum ţurfa foreldrar ađ útvega. Sjálfsagt er ađ nota ţađ sem til er frá fyrri árum. Nemendur í 1.-5. bekk fá öll ritföng sem ţeir ţurfa ađ gjöf en eftirfarandi gögn ţurfa foreldrar nemenda í 6.-10.bekk ađ útvega:

Undirbúningur skólaársins 2018-2019

Undirbúningur skólaársins 2018-2019

Undirbúningur skólastarfs Grunnskóla Fjallabyggđar stendur yfir. Skóladagatal skólaársins 2018-2019 er hér á vef skólans. Starfsmenn skólans undirbúa komu nemenda nćstu daga.