Fréttir & tilkynningar

Verkefnastyrkir til stuđnings grasrótarstarfi 2017

Verkefnastyrkir til stuđnings grasrótarstarfi 2017

Ferđamálastofa auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki til stuđnings grasrótarstarfi í ferđaţjónustu. Til ráđstöfunar eru alls um 12 milljónir króna en hámarksupphćđ einstaks styrks og/eđa hámarkupphćđ styrkja í hverjum landshluta eru 1,5 milljónir króna. Ekki er gerđ krafa um mótframlag.

Sigurvegarar 2. deild karla

Blakfélag Fjallabyggđar Íslandsmeistari

Blakfélag Fjallabyggđar náđi góđum árangri á sínu fyrsta starfsári og vann 2. deild karla á Íslandsmótinu í blaki sem lauk nú um nýliđna helgi. Stóđ félagiđ uppi sem sigurvegari mótsins og endađi međ 37 stig, einu stigi meira en HK-C. Kvennaliđ Blakfélags Fjallabyggđar var í neđsta sćti fyrir mótiđ í 2. deild, en náđi međ góđum árangri ađ koma sér úr níunda sćti í ţađ sjöt

Páskar - Viđburđadagatal

Páskar - Viđburđadagatal

Ţađ verđur líf og fjör í Fjallabyggđ um páskana. Fyrirhugađ er ađ gefa út viđburđardagatal ţar sem tilgreindir verđa viđburđir í Fjallabyggđ yfir páskana.

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Í gćrkveldi ţann 14. mars var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í skólahúsinu viđ Tjarnarstíg en ţađ er 7. bekkur sem tekur ţátt í ţeirri keppni.

Leikskóli Fjallabyggđar auglýsir eftir leikskólakennurum

Leikskóli Fjallabyggđar auglýsir eftir leikskólakennurum

Lausar eru til umsóknar stöđur leikskólakennara viđ leikskóla Fjallabyggđar. Um er ađ rćđa stöđur bćđi á Leikskálum á Siglufirđi og Leikhólum í Ólafsfirđi. Á Leikskálum eru rúmlega áttatíu nemendur á fimm deildum og á Leikhólum rúmlega fimmtíu nemendur á ţremur deildum. Í leikskólanum er unniđ međ lífsleikni í leikskóla sem byggist á dygđakennslu. Einnig er áhersla lögđ á útiveru, hreyfingu og hollustu. Starfiđ hentar jafnt körlum sem konum.

Ráđstefna um ferđaţjónustu í Fjallabyggđ vel sótt

Ráđstefna um ferđaţjónustu í Fjallabyggđ vel sótt

Ráđstefna um ferđaţjónustu í Fjallabyggđ fékk góđar viđtökur ferđaţjónustuađila og annarra sem láta sér málefniđ varđa en 45 manns sátu ráđstefnuna sem haldin var í menningarhúsinu Tjarnarborg 9. mars s.l.

Nótan - Uppskeruhátíđ Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Nótan - Uppskeruhátíđ Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Í gćr ţriđjudaginn 7. mars fóru fram uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskagaí Menningarhúsinu Tjarnarborg og hófust ţeir kl. 17:00. Um var ađ rćđa Nótuna en til ţessara tónleika höfđu veriđ valdir nemendur til ţátttöku. En undanfarin ár hafa nemendur unniđ sér inn rétt til ţátttöku í Nótunni međ ţví ađ taka ţátt í tónleikum í heimabyggđ.

Skálarhlíđ

Laus íbúđ í Skálarhlíđ

Laus er til umsóknar íbúđ 003 í Skálarhlíđ. Íbúđin er á jarđhćđ. Íbúđinni fylgir geymsla. Allar nánari upplýsingar gefur Helga Hermannsdóttir í símum 467-1147 og 898-1147.

Nótan - Uppskeruhátíđ Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Nótan - Uppskeruhátíđ Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Verđur haldin í Menningarhúsinu Tjarnarborg ţriđjudaginn 7. mars kl. 17:00 Ţar koma fram nemendur skólans međ tónlistaratriđi sem voru valin til ţátttöku í Nótunni 2017.

143. fundur Bćjarstjórnar Fjallabyggđar

143. fundur Bćjarstjórnar Fjallabyggđar

143. fundur Bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirđi 8. mars 2017 kl. 17.00