Fréttir & tilkynningar

Laus stađa forstöđumanns Bóka- og hérađsskjalasafns Fjallabyggđar

Laus stađa forstöđumanns Bóka- og hérađsskjalasafns Fjallabyggđar

Fjallabyggđ auglýsir laust til umsóknar starf forstöđumanns Bóka- og hérađsskjalasafns Fjallabyggđar. Leitađ er eftir kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til ađ leiđa stofnunina. Forstöđumađur sér um flokkun og skráningar safngagna, daglegan rekstur, starfsmannamál, skipulag og umsýslu. Hann sér jafnframt um upplýsingamiđstöđ ferđamála sem stađsett er í bókasafni. Starfsstöđvar bóka- og hérađsskjalasafns eru á Siglufirđi og í Ólafsfirđi. Nćsti yfirmađur forstöđumanns er deildarstjóri frćđslu- frístunda- og menningarmála. Starfshlutfall er 100%.

Berjadagar 2017, tónlistarhátíđ í Ólafsfirđi haldin í 19. sinn

Berjadagar 2017, tónlistarhátíđ í Ólafsfirđi haldin í 19. sinn

Tónlistarhátíđin Berjadagar fer fram í Ólafsfirđi 17. - 19. ágúst. Á hverju kvöldi verđa klassískir tónleikar og ýmsir viđburđir í bođi á daginn. Dagskráin er fyrir alla aldurshópa og ókeypis ađgangur fyrir 18 ára og yngri.

Skóla- og frístundaakstur 18. – 23. ágúst

Skóla- og frístundaakstur 18. – 23. ágúst

Vegna upphafs kennslu hjá Menntaskólanum á Tröllaskaga mun aksturstafla skólarútu breytast frá og međ föstudeginum 18. ágúst. Akstur vegna skóla- og frístundastarfs föstudaginn 18. ágúst verđur sem hér segir: Ath ađ tímasetningar merktar međ gulu eru breyttar frá frístundaakstri sumarsins.

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaáriđ 2017 -2018

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaáriđ 2017 -2018

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fer fram dagana 14. - 31. ágúst nk.

Fjallabyggđ útvegar nemendum ritföng

Fjallabyggđ útvegar nemendum ritföng

Grunnskóli Fjallabyggđar afhendir nemendum ritfangapakka ađ gjöf frá bćjarfélaginu viđ skólabyrjun haustiđ 2017.

Mynd: Guđný Ág.

Opnunartónleikar Berjadaga 2017 17. ágúst nk.

Ţríeyki glćsilegra söngvara setur tóninn fyrir Berjadaga ađ ţessu sinni međ hrífandi söngdagskrá í Ólafsfjarđarkirkju, fimmtudaginn 17. ágúst kl. 20:00. Tenórarnir frá Siglufirđi ásamt Elfu Dröfn flytja ţekktar aríur og dúetta í bland viđ lög eftir Bjarna Ţorsteinsson, Sigfús Halldórsson og Ingibjörgu Ţorbergs. Bjarni Frímann Bjarnason er međleikari kvöldsins.

400 ára gömul popplög og bađstofurapp

400 ára gömul popplög og bađstofurapp

Ţjóđlagasetriđ hefur í sumar stađiđ fyrir nokkrum mjög velsóttum viđburđum og nćsta fimmtudagskvöld, 10. ágúst kl. 20:30, verđur haldin síđasta kvöldstund sumarsins

Sólveig Rósa Sigurđardóttir nýráđin ađstođarskólastjóri

Sólveig Rósa Sigurđardóttir nýráđin ađstođarskólastjóri

Sólveig Rósa Sigurđardóttir hefur veriđ ráđin ađstođarskólastjóri Grunnskóla Fjallabyggđar og hefur hún hafiđ störf viđ skólann.

Sundlaugar Fjallabyggđar

Opnunartími íţróttamiđstöđva um verslunarmannahelgina

Verslunarmannahelgin er nú ađ ganga í garđ og ţá breytist opnunartími íţróttamiđstöđva í Fjallabyggđ og verđur sem hér segir:

Einstaklega vel heppnađir Trilludagar

Einstaklega vel heppnađir Trilludagar

Trilludagar voru haldnir á Siglufirđi í annađ sinn um nýliđna helgi og ţóttu ţeir takast einstaklega vel en taliđ er ađ um 1500 manns hafi veriđ í bćnum á Trilludögum. Sólin lét lítiđ sjá sig en ljóst ađ ţađ hafđi ekki áhrif á stemninguna á hátíđinni.