Fréttir & tilkynningar

Garđsláttur fyrir ellilífeyrisţega og öryrkja í Fjallabyggđ

Garđsláttur fyrir ellilífeyrisţega og öryrkja í Fjallabyggđ

Garđsláttur fyrir ellilífeyrisţega og öryrkja í Fjallabyggđ. Bćjarráđ Fjallabyggđar hefur samţykk ađ bjóđa upp á garđslátt á vegum ţjónustumiđstöđvar Fjallabyggđar fyrir örorku- og ellilífeyrisţega međ lögheimili í bćjarfélaginu. Gjald fyrir hvern slátt er 7.000, kr- á lóđ undir 150m2 og 12.000, kr- á lóđ yfir 150m2 Garđslátt skal panta á bćjarskrifstofunni og tekur ţjónustufulltrúi á móti pöntunum í síma 464 9100. Einnig er hćgt ađ panta slátt í tölvupósti á netfangiđ; fjallabyggd@fjallabyggd.is

Laus stađa viđ Grunnskóla Fjallabyggđar

Laus stađa viđ Grunnskóla Fjallabyggđar

Grunnskóli Fjallabyggđar auglýsir Grunnskólakennara vantar til starfa á nćsta skólaári. Kennslugreinar eru almenn kennsla og umsjón međ bekk á yngsta stigi. Laun greidd samkvćmt kjarasamningi Samninganefndar sveitarfélaga (SNS) og Kennarasambands Íslands (KÍ).

Sumarsólstöđuhátíđ Ţjóđlagaseturs

Sumarsólstöđuhátíđ Ţjóđlagaseturs

Sumarsólstöđuhátíđ Ţjóđlagaseturs sr. Bjarna Ţorsteinssonar verđur haldin laugardagskvöldiđ 23. júní klukkan 20:00 í Bjarnastofu Ţjóđlagasetursins. Margrét Hrafnsdóttir sópransöngkona og Ólöf Sigursveinsdóttir sellóleikari flytja ţjóđlagaútsetningar eftir Snorra Sigfús Birgisson, Eyjólfur Eyjólfsson leikur á langspil og félagar úr Kvćđamannafélaginu Rímu kveđa, flytja tvísöngva og leiđa samsöng.

17. júní hátíđarhöld

17. júní hátíđarhöld

17. júní hátíđarhöld í Fjallabyggđ fóru fram viđ minnisvarđa sr. Bjarna Ţorsteinssonar viđ Siglufjarđarkirkju kl. 11.00 og viđ Tjarrnarborg í Ólafsfirđi kl. 14.00. Viđ minnisvarđa sr. Bjarna flutti forseti bćjarstjórnar Ingibjörg Guđlaug Jónsdóttir hátíđarávarp, nýstúdentinn Haukur Orri Kristjánsson lagđi blómsveig ađ minnisvarđanum og Kirkjukór Siglufjarđarkirkju flutti tvö lög.

Fréttaskot frá Markađsstofu Norđurlands

Fréttaskot frá Markađsstofu Norđurlands

Bók og sumarkort Nú er bókin North Iceland Official Tourist Guide komin út, en búiđ er ađ dreifa henni á allar opinberar upplýsingamiđstöđvar á Norđurlandi. Samstarfsfyrirtćki okkar geta fariđ ţangađ og fengiđ bćkur til ađ dreifa hjá sér. Ţađ sama gildir um sumarkortin okkar, en í ár er sú nýjung ađ prentađ er á báđar hliđarnar. Aftan á kortinu eru nú upplýsingar um helstu náttúruperlurnar á Norđurlandi. Ef skortur eru á kortum og bókum ţá skuluđ ţiđ endilega láta okkur vita og viđ reynum ađ koma efninu til ykkar eins fljótt og auđiđ er. Bćđi bćkur og kort má nálgast á stafrćnu formi hjá okkur, hér er hćgt ađ sjá bókina og hér er hćgt ađ sjá kortiđ.

Leikskóli Fjallabyggđar - Ađstođarskólastjóri

Leikskóli Fjallabyggđar - Ađstođarskólastjóri

Leikskóli Fjallabyggđar - Ađstođarskólastjóri Stađa ađstođarskólastjóra. Um er ađ rćđa tímabundna ráđingu í 100% stöđu vegna námsleyfis frá 1. september 2018 – 30. apríl 2019. Ađstođarskólastjóri kemur ađ starfi á báđum starfsstöđvum skólans. Helstu verkefni og ábyrgđ: • Vinnur međ skólastjóra ađ stjórnun leikskólans og er stađgengill hans. • Fagleg forysta • Dagleg stjórnun á ţeirri starfsstöđ sem hann starfar á hverju sinni. Menntunar- og hćfnikröfur: • Leikskólakennaramenntun og kennslureynsla í leikskóla • Menntun og reynsla í stjórnun ćskileg • Lipurđ og sveigjanleiki í samskiptum. • Frumkvćđi í starfi og faglegur metnađur. • Sjálfstćđi og skipulögđ vinnubrögđ. Laun greidd samkvćmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna félags stjórnenda í leikskóla (FSL) Leikskóli Fjallabyggđar er 8 deilda leikskóli međ starfsstöđvar í Ólafsfirđi og á Siglufirđi. Nemendur nćsta skólaár verđa um 110. Lögđ er áhersla á kennslu gegnum leik. Kennsluađferđinni Leikur ađ lćra er beitt markvisst og unniđ er međ námsefniđ Hljóđasmiđja Lubba. Nánari upplýsingar um Leikskóla Fjallabyggđar er ađ finna á heimasíđum skólans http://leikskalar.leikskolinn.is/ og http://leikholar.leikskolinn.is/ Í Fjallabyggđ búa 2000 íbúar. Nánari upplýsingar um Fjallabyggđ er ađ finna á heimasíđunni www.fjallabyggd.is Gildi skólasamfélagsins í Fjallabyggđ eru: Kraftur - Sköpun - Lífsgleđi Umsóknarfrestur er til 5 ágúst. Upplýsingar veitir Olga Gísladóttir skólastjóri Leikskóla Fjallabyggđar í síma 464-9242 og 848-7905 eđa í gegnum netfangiđ olga@fjallaskolar.is og Kristín María Hlökk Karlsdóttir ađstođarskólastjóri Leikskóla Fjallabyggđar í síma 464-9145 og 8474011 eđa gegnum netfangiđ kristinm@fjallaskolar.is

Undirskrift samnings um Heilsueflandi samfélag

Undirskrift samnings um Heilsueflandi samfélag

Mánudaginn 11. júní sl. var samningur milli Fjallabyggđar og Embćtti landlćknis um Heilsueflandi samfélag undirritađur. Gunnar I. Birgisson bćjarstjóri undirritađi samninginn fyrir hönd Fjallabyggđar og Alma D. Möller landlćknir undirritađi fyrir hönd Embćtti landlćknis.

164. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar

164. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar

Bćjarstjórn Fjallabyggđar 164. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg 13. júní 2018 kl. 17:00

Knattspyrnuskóli KF sumariđ 2018

Knattspyrnuskóli KF sumariđ 2018

Knattspyrnuskóli KF hefst mánudaginn 11. júní og lýkur fimmtudaginn 10. ágúst. Knattspyrnuskólinn mun verđa ađeins öđruvísi en undanfarin ár, ţar sem í ár verđur megináhersla lögđ á knattspyrnu en ađrar íţróttir og leikir verđa einnig á námskeiđinu. Í grunninn mun skólinn vera ţannig ađ hann hefst kl 13:00 alla virka daga vikunnar og lýkur kl 15:45 (leiđbeinendur munu ţó vera til kl 16:00 eđa uns börn eru sótt).

Vinnuskóli Fjallabyggđar 2018

Vinnuskóli Fjallabyggđar 2018

Ţeir nemendur sem hafa skráđ sig til vinnu í Vinnuskóla Fjallabyggđar eiga ađ mćta ţann 11. júní nk. kl. 08:30 á eftirfarandi stöđum: á Siglufirđi; í ţjónustumiđstöđina í Ólafsfirđi; viđ ađstöđu ţjónustumiđstöđvar viđ Námuveg Ef einhver á eftir ađ skrá sig er hćgt ađ hafa samband viđ Hauk Sigurđsson, forstöđumann Íţróttamiđstöđva og Vinnuskóla Fjallabyggđar í síma 863-1466 eđa á netfangiđ haukur@fjallabyggd.is