Jólakvöld 2017

Fimmtudagskvöldið 7. des. verður hið árlega jólakvöld frá kl. 19:00 til 22:00 hjá: Aðalbakarí, Apótekið, Frida Súkkulaðikaffihús, Hjarta bæjarins, Hrímnir Hár og skeggstofa, Kaffi Rauðka, Segull 67, Siglóhótel, Siglósport og Torgið.

Í SR Byggingavörum verða eftirtaldir: Kjólakistan, Snyrtistofa Hönnu, og Sirrý hár.

Góð jólatilboð í gangi bæði kvöldin, gjafavörur, fatnaður, snyrtivörur, jólabakstur, ýmsar jólavörur, og margt, margt fleira.

Sjón er sögu ríkari.
Velkomin í notalega jólastemningu með okkur.
Ljúfir tónar og léttar veigar.
Tökum á móti ykkur í jólaskapinu.

 

Auglýsing til útprentunar