Fjar­argangan 2018

Fjar­argangan er ein af 6 almenningsg÷ngum Ý ═slandsg÷ngunni. ═ ßr munum vi­ halda g÷nguna ß nřjum sta­ og ver­ur brautarl÷gnin sÚrstaklega hugsu­ fyrir hinn almenna skÝ­ag÷ngumann.

Vegalengdir Ý bo­i:
20 km aldursflokkar skv. reglum ═slandsg÷ngunnar, kr. 5.000 ***
10 km d÷mur og herrar, kr 3.000
5 km d÷mur og herrar, kr 3.000
2 km krÝlaflokkur kr 1.000
*** Eftir kl. 18:00 f÷studaginn 23.febr˙ar hŠkkar skrßningargjaldi­ Ý 20km Ý kr 7.000***
Ver­launaafhending og k÷kuhla­bor­ a­ keppni lokinni.

Skrßning ß skiol@simnet.is