Fiskvei­ißri­ 2017/2018

Fiskistofa hefur ˙thluta­ aflamarki fyrir fiskvei­ißri­ 2017/2018. ┌thlutunin fer fram ß grundvelli aflahlutdeilda a­ teknu tilliti til 5,3% frßdrßttar fyrir j÷fnunara­ger­ir me­ sama hŠtti og ß fyrra fiskvei­ißri.
A­ ■essu sinni er ˙thluta­ 375.589 tonnum Ý ■orskÝgildum tali­ samanbori­ vi­ um 365.075 ■orskÝgildistonn Ý fyrra, reikna­ Ý ■orskÝgildum fiskvei­ißrsins sem n˙ gengur Ý gar­. Aukning ß milli ßra samsvarar ■vÝ um 10.500 ■orskÝgildistonnum. ┌thlutun Ý ■orski er um 203 ■˙sund tonn og hŠkkar um tŠp 9.000 tonn frß fyrra ßri. Ţsukvˇtinn er 31.732 tonn og hŠkkar um 4.200 tonn og er sama aukning Ý ufsakvˇtanum. TŠplega 1.700 tonna samdrßttur er ˙thlutun ß gullkarfa og tŠplega 1.100 tonna samdrßttur Ýá dj˙pkarfa. Ůß er ˙thlutun Ý Ýslenskri sumargotssÝld 29.000 tonnum lŠgri en Ý fyrra. ┌thluta­ aflamark er alls 422.786 tonn sem er tŠplega 6.600 tonnum minna en ß fyrra ßri.

Alls fß 489 skip ˙thluta­ aflamarki a­ ■essu sinni samanbori­ vi­ 499 ß fyrra fiskvei­ißri. Ůa­ skip sem fŠr ˙thluta­ mestu aflamarki er Sˇlberg ËF 1, en ■a­ fŠr 9.716 ■orskÝgildistonn e­a 2,6% af ˙thlutu­um ■orskÝgildum.

Ůrjßr heimahafnir skera sig ˙r eins og undanfarin ßr me­ a­ skip sem ■eim tilheyra fß t÷luvert miki­ meira ˙thluta­ Ý ■orskÝgildum tali­ en ■Šr hafnir sem ß eftir koma. Mest fer til skipa me­ heimah÷fn Ý ReykjavÝk e­a 12,3% af heildinni samanbori­ vi­ 12,1% Ý fyrra. NŠstmest fer n˙ til GrindavÝkur, e­a 10,8% af heildinni samanbori­ vi­ 10,6% ß fyrra ßri. Skip me­ heimah÷fn Ý Vestmannaeyjum rß­a fyrir 9,9% ˙thlutunarinnar eins og Ý fyrra.

┌thlutun til Fjallabygg­ar er sem hÚr segir: (Ů═G kg. = ŮorskÝgildi Ý kÝlˇum)

┌thlutun til Fjallabygg­ar

┌thlutun til einstakra bßta Ý Fjallabygg­ er sem hÚr segir:

┌thlutun til einstakra bßta Ý Fjallabygg­

Nßnari upplřsingar mß finna ßáheimasÝ­u Fiskistofuáundir "┌thlutun ß aflamarki 2017/2018"

Heimild:áwww.fiskistofa.isá