HeilsufarsmŠlingar Ý Fjallabygg­

═ tengslum vi­ forvarnarverkefni S═BS LÝf og heilsaáum heilbrig­i og lÝfsstÝl ver­ur Ýb˙um Fjallabygg­ar bo­i­ uppß ˇkeypis heilsufarsmŠlingu Ý samstarfi vi­ heilsugŠsluna og Fjallabygg­. MŠldur er blˇ­■rřstingur, blˇ­fita, blˇ­sykur, s˙refnismettun og fleira, auk ■ess sem ■ßtttakendum er bo­i­ a­ taka ■ßtt Ý k÷nnun um lÝfsstÝl og heilsufar sem snertir ß flestum ßhrifa■ßttum heilbrig­s lÝfs.

═ byrjun oktˇber ver­ur bo­i­ upp ß mŠlingar Ý Fjallabygg­ sem hÚr segir:

Fimmtudagur 5. oktˇber 2017

kl. 15ľ17 Ëlafsfj÷r­ur ľáHeilsugŠslan Hornbrekku Ëlafsfir­iá

F÷studagur 6. oktˇber 2017

kl. 9ľ12 Siglufj÷r­ur ľ HeilsugŠslan Hvanneyrarbraut 37

Heilsa er lÝkamleg, andleg og fÚlagsleg vellÝ­an, en ekki einungis a­ vera laus vi­ sj˙kdˇma og ÷rorku. Fyrir einstaklinginn skiptir heilsan ÷llu. Langvinnir sj˙kdˇmar valda nŠstum 9 af hverjum 10 dau­sf÷llum Ý okkar heimshluta, og tengjast ■eir flestir lÝfsstÝl. Forvarnir eru eina skilvirka lei­in til a­ stemma stigu vi­ ■essu. A­ for­a einum einstaklingi frß tÝu ßra sj˙kdˇmsferli e­a ˇtÝmabŠrum dau­a skilar samfÚlaginu yfir 70 milljˇn krˇna sparna­i mŠlt Ý vergri landsframlei­slu ß mann. Heilbrig­i er ■vÝ grÝ­arlegt hagsmunamßl fyrir samfÚlagi­.

Til ■ess a­ kortleggja hvar a­ger­a er ■÷rf Ý forvarnamßlum er samhli­a mŠlingum ß blˇ­gildum l÷g­ fyrir k÷nnun um heilsufar og lÝfsstÝl sem tekur ß helstu ßhrifa■ßttum langvinnra, lÝfsstÝlstengdra sj˙kdˇma. S═BS LÝf og heilsa mß ■annig nota til a­ meta st÷­una Ý hverju sveitarfÚlagi, stofnun e­a vinnusta­ fyrir sig. Um lei­ hlřtur hver einstaklingur innsřn Ý hva­ betur megi fara Ý eigin heilsu og lÝfsstÝl.